Merkingar fyrir blinda og sjónskerta

 

Við hjá SB Skiltagerð bjóðum upp á skilti fyrir blinda og sjónskerta.
Þessi tegund af skiltum hentar vel sem merking í anddyri, merking við skólastofur, skrifstofudyr, neyðarmerkingar og fleira.
Með upphleyptum stöfum, blindraletri og hægt að útbúa í hvaða stærð sem er. Ýmsar litasamsetningar í boði.
Þessi tegund af merkingum er nauðsynleg í öllum opinberum byggingum og stofnunum.

 
 

Þess má til gamans geta að við framleiðum töluvert af skiltum fyrir Noregsmarkað.